Knattspyrna

Brynjar Gauti

Knattspyrna

Kaupa Í körfu

ÞETTA er stærsti leikur sumarsins og stemningin á eftir að verða geysileg á Laugardalsvellinum. Það er alltaf stórkostlegt að fá að taka þátt í bikarúrslitaleikjum," sagði Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði KR-liðsins, sem hefur orðið tvisvar bikarmeistari með ÍA - var fyrirliði síðast er Skagamenn unnu bikarinn, 2003. MYNDATEXTI Skagamenn Teitur Þórðarson, þjálfari KR, og Gunnlaugur Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar