Stjarnan - ÍS
Kaupa Í körfu
STJARNAN rauf í gærkvöldi þriggja ára sigurgöngu ÍS í blaki eftir æsispennandi fimm lotu leik í Garðabænum og hampaði Íslandsmeistaratitli í fyrsta sinn. Garðbæingar voru hikandi í byrjun en náðu sér á strik þar til þeir höfðu unnið oddalotuna 15:11 og leikinn því 3:2. Stjarnan varð einnig deildarmeistari og á eftir úrslitaleik við HK í bikarkeppninni svo Garðbæingar geta unnið þrefalt í ár. MYNDATEXTI: Vignir Hlöðversson, fyrirliði Stjörnunnar, fagnar fyrsta Íslandsmeistaratitli Garðabæjarliðsins á hefðbundinn hátt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir