Miklatún

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Miklatún

Kaupa Í körfu

...Mannekla á frístundaheimilum Einungis er búið að ráða 80 af þeim 307 starfsmönnum frístundaheimila ÍTR sem þarf til að geta samþykkt þær umsóknir sem borist hafa um vistun, nú þegar innan við vika er í að starfsemin hefjist, segir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri tómstundamála hjá ÍTR. 2.744 umsóknir hafa borist um vistun á frístundaheimilunum. Af þeim hafa einungis um 700 verið samþykktar, en 2.000 börn eru á biðlista. MYNDATEXTI: Krakkarnir - Eru ekki farnir að hafa áhyggjur af frístundaheimilunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar