Grímsey

Einar Falur Ingólfsson

Grímsey

Kaupa Í körfu

... Jarðskjálfti við Grímsey Jarðskjálfti sem mældist 3,5 á Richter varð um 10 km norð-norðaustan við Grímsey um klukkan átta á fimmtudag. Jarðskjálftafræðingar eiga eftir að greina styrkleika skjálftans nánar en ekki virðist skjálftans hafa orðið vart annarstaðar en á jarðskjálftamælum. Nánari upplýsingar má sjá á vef Veðurstofunnar á vedur.is. MYNDATEXTI: Grímsey - Kvöldsól við vesturhluta Grímseyjar. Sér til lands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar