Hamley´s leikfangaverslun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hamley´s leikfangaverslun

Kaupa Í körfu

BRESKA leikfangakeðjan Hamleys, sem er í eigu Baugs, hefur tekið skartgripi fyrir börn úr hillum sínum eftir að í ljós kom að í vörunum var of mikið magn blýs. Vörurnar voru framleiddar í Kína en að undanförnu hafa komið upp fjölmörg tilvik þar sem komið hefur í ljós að vörur framleiddar í Kína innihalda í töluverðu magni ýmiss efni sem ekki þykja æskileg. Breska sjónvarpsstöðin Sky News greinir frá því að Hamleys hafi gripið til aðgerða eftir að dagblaðið Sunday Times lét efnagreina skartgripina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar