Miklatún á Menningarnótt - Megas og Ólafur Páll
Kaupa Í körfu
REYKVÍKINGAR gátu ekki kvartað yfir litlu framboði á sviði tónlistar í höfuðborginni nýliðna helgi. Talið er að um 30 þúsund manns hafi verið samankomin á Menningarnótt á Miklatúni síðastliðið laugardagskvöld þegar mest var en ljóst er að talsvert fleiri lögðu leið sína á tónleikana sem stóðu annarsvegar milli klukkan 16 og 18 og svo milli 20 og rúmlega 22. MYNDATEXTI: Vel merktur Ólafur Páll Gunnarsson og Megas. Takið eftir myndinni sem prýðir jakka Óla Palla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir