Árekstur á Akureyri

Þorgeir Baldursson

Árekstur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Engan sakaði í hörðum árekstri á mótum Krossanesbrautar og Óseyrar á þriðja tímanum í gær. Jepplingur og fólksbifreið skullu saman eftir að annar ökumaðurinn virti ekki biðskyldu. MYNDATEXTI: Ónýtir - Flytja þurfti báða bílana með kranabíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar