Rigningarmyndir í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigningarmyndir í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir boðar votviðrið komu haustsins í Reykjavík EFTIR mesta þurrkasumar í manna minnum fengu íbúar suðvesturhornsins almennilegt úrhelli í gær. Eins og sjá má á myndinni beittu vegfarendur ýmsum brögðum til að verja sig gegn vætunni, en ekki verður annað séð en að höfuðfat mannsins til hægri hafi vakið kátínu samferðamanna hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar