Brekkuskóli á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Brekkuskóli á Akureyri

Kaupa Í körfu

VEL gekk að manna grunnskólana á Akureyri líkt og undanfarin ár. Hlutfall fagmenntaðra kennara er mjög hátt eða um 99%. Í grunnskólunum eru nú um 265 stöðugildi við stjórnun, kennslu og ráðgjöf - og í tveimur og hálfu stöðugildi af þessum 265 eru leiðbeinendur en ekki fagmenntað fólk! MYNDATEXTI: Brekkuskóli Krakkar voru mættir í Frístund í gærmorgun; Bjartur Sólveigar Gunnarsson sem er að fara í 3. bekk, Ragnar Smári Ómarsson, en hann er að byrja í 4. bekk og Aníta Sigmarsdóttir sem er að byrja í 2. bekk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar