Æfing fyrir tónleika til heiðurs Tom Watt

Æfing fyrir tónleika til heiðurs Tom Watt

Kaupa Í körfu

The Bad Livers & The Broken Hearts Band flytja tónlist Tom Waits í Óperunni "ÞETTA er eitthvað sem okkur langar til að gera á flottan hátt. Við töluðum við alla sem okkur langaði til að fá með í þetta, og þeir voru allir til. ...Sérstök hljómsveit hefur verið sett saman af þessu tilefni, en hana skipa meðal annars þeir Sigtryggur Baldursson, Pétur Ben og Frank Hall. Þá mun einvalalið söngvara kom fram á tónleikunum, meðal annars þau Daníel Ágúst Haraldsson, Ragnhildur Gísladóttir, Krummi Björgvinsson, Bjarni Lárus Hall, Höskuldur Ólafsson, Magnús Ólafsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. MYNDATEXTI: Frá æfingu Fjöldi listamanna ætlar að koma fram á tónleikum tileinkuðum Tom Waits í Íslensku óperunni annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar