Gosi - Lestur

Friðrik Tryggvason

Gosi - Lestur

Kaupa Í körfu

Leikár Borgarleikhússins veturinn 2007 - 2008 kunngjört ...Stóra sviðið Hér vekur eftirtekt uppsetning á hinu klassíska ævintýri um spýtustrákinn Gosa eftir Carlo Collodi í leikgerð Karls Ágústs Úlfssonar, undir leikstjórn Selmu Björnsdóttur. Þroskasaga óknyttastráksins Gosa ætti að vera lesendum að góðu kunn. Drengur er ódæll og óstýrilátur og lendir í ýmsum hremmingum. Smám saman skerpist þó samviska hans, drengurinn drýgir ósvikna hetjudáð, og hlýtur að launum nýtt tækifæri. MYNDATEXTI: Málin grunduð Í fyrradag var haldinn fyrsti samlestur á Gosa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar