Ísland - Kanada 1:1

Ísland - Kanada 1:1

Kaupa Í körfu

KÁRI Árnason nefbrotnaði um helgina en lét það ekki aftra sér frá því að gefa allt í vináttulandsleikinn við Kanada í gær. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði mark Íslands, sitt þriðja landsliðsmark í 10 leikjum, í 1:1 jafntefli. Næsti leikur Íslands er gegn Spánverjum á Laugardalsvelli 8. september. birtist á forsíðu með tilvísun á Íþróttablað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar