Bessastaðir - Barbara Boxer

Bessastaðir - Barbara Boxer

Kaupa Í körfu

Barbara Boxer sækir kynningarfund um loftslagsbreytingar og orkumál á Bessastöðum "ÞETTA var mjög árangursríkur og efnismikill fundur," segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, um kynningarfund um loftslagsbreytingar og orkumál á Bessastöðum sem bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Barbara Boxer, formaður umhverfisnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sat í gæ. MYNDATEXTI: Fundað á Bessastöðum Fundinn sátu m.a. Þórunn Sveinbjarnardóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Carol van Voorst og Barbara Boxer.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar