TF-Eir - Leita þýskra ferðamanna

Sigurður Mar Halldórsson

TF-Eir - Leita þýskra ferðamanna

Kaupa Í körfu

Tugir björgunarsveitamanna og flugmenn Landhelgisgæslunnar leita þýskra ferðamanna í Skaftafelli BJÖRGUNARMÖNNUM varð lítið úr verki framan af degi í gær, þar sem leitað var að tveimur þýskum ferðamönnum í Skaftafelli og á Vatnajökli. Afar lágskýjað var yfir mestöllu leitarsvæðinu og skyggni mjög slæmt. MYNDATEXTI: Þyrlan TF-EIR tók þátt í leitarstörfum í gær, en gat þó ekki flogið að neinu gagni fyrr en seinnipartinn vegna slæms skyggnis. Þá létti til svo áhöfnin gat leitað á skriðjöklunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar