Frá setningu Menntaskóla Borgarfjarðar

Guðrún Vala Elísdóttir

Frá setningu Menntaskóla Borgarfjarðar

Kaupa Í körfu

MENNTASKÓLI Borgarfjarðar var settur í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Skallagrímsgarði í Borgarnesi í gær. Meðal þeirra sem fluttu ávarp voru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Ársæll Guðmundsson skólameistari. MYNDATEXTI: Skólasetning Ársæll Guðmundsson skólameistari fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar