Fundur á vegum viðskiptaráðherra á Nordica

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur á vegum viðskiptaráðherra á Nordica

Kaupa Í körfu

AÐ LOKNU máli Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra og Katrínar Friðriksdóttur fundarstjóra hóf Robert Wade, prófessor í stjórnmálahagfræði, mál sitt á því að benda á hvernig orðræða sérfræðinga skiptist í tvennt. Annars vegar eru þeir sem telja ástandið til lítilla vandræða, nokkurs konar leiðréttingu á undangenginni uppsveiflu. Aðrir sjá hins vegar lægð framundan, jafnvel kreppu. Vísaði Wade í skýrslu Bank for International Settlements þar sem núverandi ástandi væri líkt við kreppu þriðja áratugarins. Sjálfur sagði hann sig ekki vera mjög róttækan, heldur mitt á milli sjónarmiðanna. MYNDATEXTI: Fundargestir - Meðal viðstaddra var Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra sem ávarpaði fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar