Sir James Ball

Friðrik Tryggvason

Sir James Ball

Kaupa Í körfu

SIR JAMES Ball var fyrsti starfsmaður London Business School þegar skólinn var stofnaður í ágúst 1965. Á þeim tíma var skólinn lítið annað en látúnsskilti utan á einni af byggingum Imperial College, eins og Ball orðar það sjálfur. "Ástæðan fyrir stofnun skólans var sú að fram að þeim tíma var ekkert framboð á námi í viðskiptastjórnun, eða því sem næst. Hægt var að taka námskeið hér eða námskeið þar, en ef fólk vildi markvisst nám í viðskiptastjórnun þurfti það að fara úr landi til að nálgast það. MYNDATEXTI: Skólastjórinn -Sir James Ball var um tólf ára skeið skólastjóri London Business School.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar