Fyrrverandi nemendur LBS

Friðrik Tryggvason

Fyrrverandi nemendur LBS

Kaupa Í körfu

SIR JAMES Ball var fyrsti starfsmaður London Business School þegar skólinn var stofnaður í ágúst 1965. Á þeim tíma var skólinn lítið annað en látúnsskilti utan á einni af byggingum Imperial College, eins og Ball orðar það sjálfur...Klúbbur fyrrverandi nemenda í LBS stofnaður HINN fjórtánda ágúst síðastliðinn var stofnaður íslenskur klúbbur fyrrverandi nemenda í London Business School. Alls hafa tuttugu og fimm Íslendingar útskrifast frá skólanum, en alls hafa um 25.000 nemendur útskrifast frá LBS frá stofnun skólans árið 1965. Sigurður Harðarson var á fundinum kjörinn formaður klúbbsins, Helga Valfells meðstjórnandi og Arnþór Þórðarson meðstjórnandi. Samþykkt var að aðalfund skyldi halda fyrir 1. júní 2008.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar