Ísland - Kanada
Kaupa Í körfu
"MÉR fannst leikur liðsins vera mjög í takt við það sem við lögðum upp með. Færslurnar á liðinu í vörn og sókn voru réttar og við gerðum engin afdrifarík mistök. Markið sem þeir skoruðu var í raun eina opna færið sem þeir fengu í leiknum. Að mínu mati áttum við að landa sigri. Við fengum fín færi í upphafi leiksins og ég var mjög ánægður með hvernig liðið lék frá upphafi. Það var allt annar bragur á þessu en áður og gott veganesti fyrir næstu verkefni. MYNDATEXTI: Einbeiting- Ívar Ingimarsson er staðráðinn í að láta Iain Hume, leikmann Leicester og miðjumann Kanada, ekki komast upp með neitt múður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir