Ísland - Kanada
Kaupa Í körfu
STOLT, barátta og vinnusemi. Þessi orð voru Eyjólfi Sverrissyni landsliðsþjálfara töm á tungu síðustu dagana fyrir landsleik Íslands og Kanada. Það er ekki hægt að segja annað en að lærisveinar hans hafi tekið hann á orðinu. Oft hefur verið kvartað undan því að leikmenn leggi sig ekki fram í vináttulandsleikjum en það vantaði ekkert upp á stoltið, baráttuna og vinnusemina í leiknum gegn Kanada á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Það skorti hins vegar aðeins meiri gæði til að fylgja því eftir alla leið og íslenska liðið mátti sætta sig við jafntefli, 1:1. Þetta var sjöundi landsleikur Íslands í röð án sigurs. MYNDATEXTI: Mark - Gunnar Heiðar Þorvaldsson fagnar eftir að hafa skorað sitt þriðja mark í tíu landsleikjum fyrir Íslands hönd og komið íslenska liðinu yfir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir