Ragnar Sigurðsson
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ var virkilega gaman að fá að byrja leikinn og ég var búinn að bíða lengi eftir þessu," sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð, sem hóf leikinn sem miðvörður ásamt Ívari Ingimarssyni. Báðir áttu þeir fínan leik og ekki var að sjá að þeir væru að leika saman í hjarta varnarinnar í fyrsta sinn. "Ég er ágætlega sáttur við leik minn, við lentum aldrei í neinum vandræðum. Það er vonandi að maður sé kominn í liðið til að vera þar áfram. Það var mjög gott að spila við hliðina á Ívari, hann talaði allan tímann og sagði manni til og skammaði mann þegar þess þurfti. MYNDATEXTI: Ragnar Sigurðsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir