Baldur Aðalsteinsson
Kaupa Í körfu
Það eru fimm ár síðan Húsvíkingurinn Baldur Ingi Aðalsteinsson lék síðast með landsliðinu en Valsmaðurinn sýndi fína takta á hægri kantinum og lagði m.a. upp mark Íslands. "Ég var alveg viss um að ég næði boltanum af honum þarna á kantinum. Þegar ég fékk boltann var ekkert annað að gera en að keyra á bakvörðinn og koma boltanum fyrir. Gunnar Heiðar (Þorvaldsson) gerði vel og setti boltann í markið. Þetta var svona dæmigert baráttumark. Ég var mjög ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliðinu í leiknum. Eina markmiðið hjá mér var að nýta það eins vel og ég gat, og reyna að uppskera eitthvað." MYNDATEXTI: Baldur Aðalsteinsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir