Lynghagi innlit
Kaupa Í körfu
Í gróinni íbúðagötu í Vesturbænum býr fjögurra manna fjölskylda sem kann vel þá list að nýta plássið. Nýlega tóku þau íbúðina, sem þau hafa búið í sl. 10 ár, algjörlega í gegn og útkoman felur í sér gjörbreytta notkunarmöguleika. Anna Sigríður Einarsdóttir brá sér í heimsókn. Það var annaðhvort að selja og bæta við sig herbergi með tilheyrandi kostnaði eða að endurhugsa allt rýmið," segir húsmóðirin á heimilinu á meðan hún leiðir blaðamann og ljósmyndara inn í bjarta og skemmtilega íbúð. MYNDATEXTI: Opið - Mahoníviður og þröng hurðarop gerði eldhúsið áður langt og mjótt. Með ljósri eldhúsinnréttingu og víðari inngangi stækkar það til muna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir