Sýning Ingibergs Magnússonar í Grafíksafni Íslands
Kaupa Í körfu
Ingiberg Magnússon hefur leitt margan manninn gegnum grunnþekkingu teikningar sem kennari á listasviði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í nær tvo áratugi. En FB var um langt skeið eini framhaldskólinn á landinu sem bauð upp á myndlistarbraut. Ingiberg er lunkinn teiknari og því er tilefni fyrir áhugasama að líta við í Grafíksafni Íslands og sjá þar vandað handverk. En handverk er þó ekki það eina sem sýning Ingibergs hefur upp á að bjóða heldur eru athyglisverðar rannsóknir í gangi um eðli litar og forms sem taka á sig ólíkar birtingarmyndir. MYNDATEXTI: Vetrarskógur - Þung form trjáa eru skorin með snaggaralegri teikningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir