Umferðartafir í Kópavogi

Umferðartafir í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Lokun á Nýbýlavegi olli miklum töfum á umferð RAMMVILLTIR ökumenn í Kópavogi hringdu í öngum sínum í þjónustuver og umferðardeild Lögreglu höfuðborgarsvæðisins í gær en miklar umferðartafir urðu við akstursleiðir til og frá Kópavogi. Urðu tafirnar vegna lokunar á Nýbýlavegi en þar standa nú yfir framkvæmdir. MYNDATEXTI: Lokaður Nýbýlavegurinn verður lokaður næstu daga vegna framkvæmda. Verið er að flytja háspennustreng og verkið er umfangsmikið og flókið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar