Ráðstefna RSE um gjaldmiðla og alþjóðavæðingu

Ráðstefna RSE um gjaldmiðla og alþjóðavæðingu

Kaupa Í körfu

STAÐA þjóðargjaldmiðla, eins og til að mynda íslensku krónunnar, á tímum aukinnar alþjóðavæðingar og efnhagslegs frelsis var til umræðu á ráðstefnu Rannsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál á Nordica hóteli í gær. MYNDATEXTI: Í þungum þönkum Gabriel Stein, Manuel Hinds, Ársæll Valfells og Heiðar Guðjónsson veltu fyrir sér stöðu krónunnar á tímum alþjóðavæðingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar