Werner Schaub og Roswith Josefina Pape í
Kaupa Í körfu
ÞÝSKU myndlistarmennirnir Roswith Josefina Pape og Werner Schaub opna sýningu í Grafíksafni Íslands kl. 16 á morgun. Bæði búa í Heidelberg þar sem þau reka galleríið Forum For Kunst. Roswith sýnir tréristur af fiðrildum á sýningunni en Schaub verður með ljósmyndir af mennsku landslagi, nöktum konum þar sem aðeins sést brot af líkamanum - og húðflúrum af drekum. MYNDATEXTI: Þýsk Listamennirnir Werner Schaub og Roswith Josefina Pape opna sýningu í Grafíksafni Íslands á morgun. Safnið er á Tryggvagötu 17.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir