Caput Kolbeinn og Guðrún

Friðrik Tryggvason

Caput Kolbeinn og Guðrún

Kaupa Í körfu

Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Guðrún Óskarsdóttir semballeikari leika á tónlistarhátíð í Japan "TOSHIO Hosokawa, annar listrænu stjórnenda hátíðarinnar, þekkir mína vinnu, og við vorum búnir að vera svoldið lengi í sambandi," segir Kolbeinn Bjarnason flautuleikari. Hann og Guðrún Óskarsdóttir semballeikari taka þátt í alþjóðlegri tónlistarhátíð í Takefu í Japan dagana 26. ágúst til 2. septembers. MYNDATEXTI: Hjónakorn Kolbeinn og Guðrún úr Caput-hópnum njóta þess skemmtilega heiðurs að kynna japanska tónlist fyrir Japönum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar