Réttir hefjast í Mývatnssveit nú um helgina

Birkir Fanndal Haraldsson

Réttir hefjast í Mývatnssveit nú um helgina

Kaupa Í körfu

Göngur og réttir verða í Mývatnssveit um helgina. Mývetnskir gangnamenn fara til leitar á föstudagsmorguninn [í dag] og réttað verður í báðum réttum á sunnudagsmorgun.... Féð finnur á sér að það er að koma haust í gróðurinn og það fjölgar í heimahögum. Þannig voru kindur að gera sig heimakomnar við kornakur í Hofstaðaheiðinni í fyrradag og gera sér eflaust grein fyrir því á sinn hátt að sumarorlofi þeirra er að ljúka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar