Réttir hefjast í Mývatnssveit nú um helgina
Kaupa Í körfu
Göngur og réttir verða í Mývatnssveit um helgina. Mývetnskir gangnamenn fara til leitar á föstudagsmorguninn [í dag] og réttað verður í báðum réttum á sunnudagsmorgun.... Féð finnur á sér að það er að koma haust í gróðurinn og það fjölgar í heimahögum. Þannig voru kindur að gera sig heimakomnar við kornakur í Hofstaðaheiðinni í fyrradag og gera sér eflaust grein fyrir því á sinn hátt að sumarorlofi þeirra er að ljúka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir