Ambrósia - Hráfæðisstaður í Ingólfsstræti 8

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ambrósia - Hráfæðisstaður í Ingólfsstræti 8

Kaupa Í körfu

Hamborgararnir á Ambrósíu eru vinsælasti rétturinn á matseðlinum. Þeir eru bráðhollir eins og pítsurnar sem þar fást og steiking eða bökun kemur hvergi við sögu. ... Tíu manna áhugahópur um hráfæði hefur undanfarna mánuði grúskað í matreiðslubókum og fikrað sig áfram með girnilega hráfæðisrétti. Maturinn er á boðstólum á Ambrósíu, hráfæðisveitingastað, sem opnaður var við Ingólfsstræti fyrr í sumar. María Óskarsdóttir er ein af þeim tíu sem að staðnum standa. MYNDATEXTI: Pítsa Deigið er þurrkað í þurrkofni í átján tíma, sósurnar eru síðan að sjálfsögðu heimatilbúnar og áleggið ferskt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar