Lucien Albrecht Riesling

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Lucien Albrecht Riesling

Kaupa Í körfu

vín Maður snýr alltaf reglulega til baka til Alsace-héraðsins í Frakklandi þegar kemur að hvítum matvænum vínum. Fá ef nokkur önnur víngerðarhéruð geta boðið upp á jafn margslungin og fjölhæf vín og Alsace eða Elsass ef nafni héraðsins er snúið upp á íslenskan framburð. MYNDATEXTI: Lucien Albrecht Riesling

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar