Justinas Karosas

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Justinas Karosas

Kaupa Í körfu

Rússar virðast ekki hafa sætt sig við að Eystrasaltsríkin séu orðin sjálfstæð, þótt þau hafi nú verið það í 16 ár. Kristján Jónsson ræddi við forseta utanríkismálanefndar litháska þingsins. Litháar fylgjast grannt með þróun mála í Rússlandi og hafa áhyggjur af einræðistilburðum stjórnvalda þar.....Við lítum samt ekki svo á að Rússar ógni okkur í hernaðarlegum skilningi, herþotur NATO halda uppi eftirliti í lofthelgi okkar. Það er alltaf ákveðin ógn yfirvofandi en við erum laus við þá viðvarandi óttatilfinningu sem við bjuggum áður við,", segir dr. Justinas Karosas, formaður utanríkismálanefndar þingsins. MYNDATEXTI: Litháinn Justinas Karosas Í bakgrunni eru myndir Snorra Ásmundssonar af íslenskum stjórnmálaleiðtogum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar