Benedikt Sveinsson

Sverrir Vilhelmsson

Benedikt Sveinsson

Kaupa Í körfu

Ungur golfsnillingur Benedikt Sveinsson á framtíðina fyrir sér í golfi. Hann er aðeins 12 ára gamall og er með 11 í forgjöf. Benedikt hefur farið 18 holur á aðeins tveimur yfir pari. Barnablaðið átti stutt spjall við þennan unga dreng. Birtist á forsíðu Barnablaðs með tilvísun á bls. 3

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar