Benedikt Sveinsson

Sverrir Vilhelmsson

Benedikt Sveinsson

Kaupa Í körfu

Við lögðum leið okkar í Hafnarfjörðinn í vikunni sem er að líða og hittum þar fyrir golfsnillinginn unga Benedikt Sveinsson. Hann er langt kominn á þrettánda ár og er búinn að stunda golfíþróttina frá því hann var smápjakkur en segist þó vera rétt að byrja. MYNDATEXTI: Sveifla Einbeitingin skýn úr andliti Benedikts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar