Leiknir R - Reynir S 1:1

Leiknir R - Reynir S 1:1

Kaupa Í körfu

Fjórum af fimm leikjum 1. deildar lauk með sigri á útivelli ÞRÓTTUR komst á topp 1. deildar í gærkvöldi – tímabundið í það minnsta – og Leiknir skaust upp fyrir KA í næstneðsta sætinu eftir 1:1-jafntefli við Reyni úr Sandgerði sem enn er í neðsta sætinu. Allir leikirnir nema sá í Breiðholtinu unnust á útivelli. MYNDATEXTI: Botnbaráttan Hart var barist í leik Leiknis úr Breiðholtinu og Reynis úr Sangerði í gær í botnbaráttu 1. deildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar