Eivör Pálsdóttir

Eivör Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Plötur Eivarar eru: Eivör Pálsdóttir, 2000 Krákan, 2003 Eivör, 2004 (með Bill Bourne) Tröllabundin, 2005 (með Big Band-hljómsveit Danska ríkisútvarpsins) Mannabarn/Human Child, 2006 Eivör Pálsdóttir er yfir og allt um kring, hún er á myspace, hún er í plötubúðum, hún var á Klambratúni á menningarnótt, hún er í þessu blaði, hún býr í Kaupmannahöfn, hún er með annan fótinn í Færeyjum. Á nýju plötunni, Mannabarn , syngur hún á ensku og þar með er Eivör kannski líka í útvarpinu í Nígeríu og á Orkneyjum. MYNDATEXTI: Eivör "Mér finnst lífið vera algjört ævintýri, þess vegna klæði ég mig litríkt. Það myndi fara mér vel að búa á Indlandi, þá væri ég kannski ekki svona óvenjuleg."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar