Hólmfríður Matthíasdóttir

Hólmfríður Matthíasdóttir

Kaupa Í körfu

Þegar haustar að og bókasýningin í Frankfurt færist nær í tíma fara að hlaðast upp ólesnar bækur og handrit í mínu nánasta umhverfi. Á náttborðinu skjótast upp háir staflar og riða til falls og á vinnustað mínum eru allar hillur og borðfletir yfirfull. MYNDATEXTI: Hólmfríður "Í vikunni datt ég aftur í lestur á bókinni Hundshaus eftir Morten Ramsland."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar