Blaðberi mámaðarins - Heiðar Örn Ingimarsson

Sigríður Óskarsdóttir

Blaðberi mámaðarins - Heiðar Örn Ingimarsson

Kaupa Í körfu

HEIÐAR Örn Ingimarsson var hlutskarpastur í Blaðberakapphlaupi Morgunblaðsins í júlímánuði. Heiðar Örn hefur verið blaðberi í rúm átta ár og alltaf borið út á sama svæðinu - Reynimel í Reykjavík. Í viðurkenningarskyni fyrir framúrskarandi blaðburð í síðasta mánuði hlaut Heiðar Örn 25 þúsund króna ferðaúttekt frá Icelandair. Á myndinni má sjá Heiðar Örn ásamt Snjólaugu Hrönn Gunnarsdóttur frá dreifingardeild Árvakurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar