Ragnhildur Gísladóttir

Ragnhildur Gísladóttir

Kaupa Í körfu

BYRJUN september verður frumsýnd kvikmyndin Veðramót í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur. Myndin segir frá ungmennum sem halda norður í land uppfull af hugsjónum hippismans um gott og fallegt mannlíf og taka að sér stjórn á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Tónlistin í myndinni dregur dám af þessu, hefur hippískan keim, en obbinn af henni er eftir Ragnhildi Gísladóttur sem tók að sér tónlistarstjórn myndarinnar. MYNDATEXTI Veðramót Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir setti saman hippasveitina Shady sem leikur öll lögin í kvikmyndinni Veðramót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar