Reisum Rosenberg

Reisum Rosenberg

Kaupa Í körfu

Tónlistarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson var nýbúinn að koma græjunum sínum fyrir inná Café Rosenberg við Lækjargötu upp úr hádeginu á síðasta vetrardag og hlakkaði til troða þar upp um kvöldið ásamt félögum sínum. Hann skrapp frá en þegar hann sneri aftur blasti við að ekkert yrði af tónleikunum. Og engum öðrum í bráð. Síðasti vetrardagur var dagurinn sem hjarta Reykjavíkur brann. MYNDATEXTI: Naglbítur - Vilhelm Anton var einn þeirra sem kom fram um síðustu helgi á styrktartónleikunum Reisum Rósenberg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar