Vasi eftir Tamaian

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vasi eftir Tamaian

Kaupa Í körfu

ÞESSI glervasi er úr vörulínunni DutZ. Rúmenskur listamaður að nafni Ion Tamaian bjó vasann til með ákveðinni blásturstækni. Tamaian hefur vakið mikla athygli fyrir muni sína og verklag. Verslunin Mirale, Síðumúla 33, er með nokkra vasa eftir Tamaian til sölu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar