Þorsteinn Þorsteinsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þorsteinn Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Í sumar kom út ritið Ljóðhús eftir Þorstein Þorsteinsson en þar er fjallað um skáldskap Sigfúsar Daðasonar á rúmum fjögur hundruð síðum. Hér er rætt við Þorstein um samningu bókarinnar og Sigfús sem ætlaði skáldskapnum stóran hlut. Ég hitti Sigfús Daðason einu sinni. Það var heima hjá honum á Skólavörðustígnum. Guðný Ýr eiginkona hans hafði boðið hópi fólks sem sat með henni námskeið við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Þorsteinn Þorsteinsson - "Sigfús er að minnsta kosti skáld sem yrkir í alvöru. Þótt hann leiki sér þá er skáldskapurinn aldrei neitt föndur. Hann ætlaði skáldskapnum stóran hlut," segir Þorsteinn Þorsteinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar