Sprett úr spori

Ingólfur Guðmundsson

Sprett úr spori

Kaupa Í körfu

Labradorhundurinn Tiger var keyptur til landsins í sumar frá Bandaríkjunum, tæplega eins og hálfs árs gamall, en hann er svokallaður pointing labrador. Tiger er nú óðum að ná fyrri þrótti eftir fjögurra vikna einangrun í Höfnum og tókst á loft þegar hann brá á leik með eiganda sínum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar