Vegur í Álafosskvos

Friðrik Tryggvason

Vegur í Álafosskvos

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Varmársamtakanna segja að þegar sé búið að leggja tengibraut úr Helgafellslandi í Mosfellsbæ án þess að sú framkvæmd hafi verið samþykkt á deiliskipulagi. Samtökin hafa ítrekað kæru til lögreglu í kjölfar þess að talsverð umferð hefur verið um veginn að undanförnu. Bæjaryfirvöld segja aðeins um vinnuveg að ræða sem auðvelt sé að fjarlægja, verði hann ekki samþykktur á deiliskipulagi. MYNDATEXTI: Vegur?- Bæjaryfirvöld segja að aðeins hafi verið lagður vinnuvegur vegna lagnaframkvæmda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar