Umhverfisviðurkenningar
Kaupa Í körfu
HANNA Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, afhenti við hátíðlega athöfn í Höfða í gær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar vegna fegurstu lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja sem og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík árið 2006. Viðurkenningu fyrir lóðir fjölbýlishúsa hlaut Vallengi 1-15. Viðurkenningu fyrir atvinnu- og stofnanalóðir hlutu Ármúli 3, Lyngháls 13 og Grensásvegur 24. Viðurkenningu fyrir endurbætur á eldri húsum hlutu Bergstaðastræti 19, Snorrabraut 77 og Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. MYNDATEXTI: Stolt - Verðlaunahafar og borgarfulltrúar fyrir utan Höfða
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir