Reykjavíkurmaraþon
Kaupa Í körfu
REYKJAVÍKURMARAÞON fer í dag fram í 24. sinn og aldrei hafa fleiri tekið þátt í hlaupinu. Þegar skráningu lauk klukkan níu í gærkvöldi höfðu 11.408 manns skráð sig til þátttöku. 574 hlauparar ætla að spreyta sig á maraþoni. Þá ætla 1.628 að hlaupa hálfa þá vegalengd og 2.971 mun hlaupa tíu kílómetra. Skemmtiskokkarar verða 2.196 og 4.039 krakkar yngri en tíu ára taka þátt í Latabæjarhlaupinu. Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri hlaupsins, segir að þátttakendum hafi fjölgað um nálægt þúsund miðað við í fyrra. MYNDATEXTI: Feðgar í pastaveislu ÞAÐ var handagangur í öskjunni í Laugardalshöll í gærkvöldi þegar fjöldi manns var að skrá sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu. Guðmundur Hannesson og Bjartur sonur hans voru meðal þeirra sem fengu sér "kolvetnabombu" hjá Guðrúnu Ólafsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir