Börn að æfa fyrir maraþon
Kaupa Í körfu
Í World Class í Laugum er SHOKK æfingasalurinn en hann er sérhannaður fyrir börn á aldrinum 8-15 ára. Nokkrir krakkar sem hafa verið að æfa í SHOKK æfingasalnum hafa líka hlaupið með svonefndum SHOKK SKOKK-hóp í sumar. Þessi hópur var stofnaður í vor til að gefa krökkum tækifæri á að hlaupa úti í fersku lofti með leiðbeinanda og um leið auka þol og styrkja börnin. Krakkarnir ætla svo allir að hlaupa þrjá kílómetra í maraþonhlaupinu í dag. Við lögðum leið okkar í World Class og hittum þau Sölva Pálsson, 11 ára, Arnór Brynjarsson, 11 ára og Sonju Rún Kiernan, 10 ára þar sem þau voru iðin við að þjálfa sig fyrir daginn í dag. MYNDATEXTI: Duglegir krakkar - Sölvi, Arnór og Sonja Rún eru búin að vera dugleg í sumar að æfa sig og ætla að hlaupa þrjá kílómetra í maraþoninu í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir