Umboðsmaður Barna - Margrét María
Kaupa Í körfu
"Vinir barnanna minna héldu í byrjun að ég væri orðin umboðsmaður barna í sama skilningi og fótboltamenn hafa umboðsmenn og fannst það spennandi starf," segir Margrét María Sigurðardóttir hlæjandi, er hún býður til sætis í skrifstofu umboðsmanns barna á Laugavegi í Reykjavík en við því embætti tók hún nú í júlí. Í starfinu felst reyndar ekki að útvega börnum vellaunuð störf og samninga við fataframleiðendur líkt og umboðsmenn fótboltamanna gera, en engu að síður gegnir umboðsmaður barna mikilvægu hlutverki um að standa vörð um hagsmuni allra barna, þarfir og réttindi. MYNDATEXTI: Hvenær má ég hvað? - Starsfmenn umboðsmanns barna undirbúa kynningu á veggspjaldi um réttindi barna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir