Kristján Gunnarsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kristján Gunnarsson

Kaupa Í körfu

*"Krafan er hærri laun," segir Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins *"Við munum reyna að þræða þetta einstigi án þess að setja þjóðarskútuna á hliðina".. Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands (SGS), segir það mjög ákveðna kröfu meðal félagsmanna að samið verði um mikla hækkun launa í komandi kjarasamningum. Stórir hópar láglaunafólks hafi setið eftir og alvarlegur brestur orðið í samfélaginu. MYNDATEXTI: Ólga "Við verðum líka varir við mikla gremju fólks," segir Kristján Gunnarsson, "reyndar bálreiði vegna þeirrar auknu misskiptingar sem hefur verið að skapast í þjóðfélaginu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar