Gönguhópur lögreglunnar í miðbænum á menningarnótt

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gönguhópur lögreglunnar í miðbænum á menningarnótt

Kaupa Í körfu

Slagsmál og grjótkast á lögregluna AÐFARANÓTT sunnudags var annasöm mjög hjá lögreglunni í Reykjavík og höfðu vaktmenn í nógu að snúast vegna útkalla. Alls komu upp tíu líkamsárásarmál, misalvarleg þó, auk tveggja innbrota, eldsvoða og ölvunaraksturs. Einn lögreglumaður varð fyrir árás í slagsmálum sem brutust út um þrjúleytið við Gróttuheimilið á Seltjarnarnesi, þar sem fram fóru Stuðmannatónleikar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar